Bjórsmakk í Brugghúsi

4.900 kr

Árni bruggari og eigandi Gæðings brugghúss mun leiða smakkara í gegnum 6 bjóra. Hann mun segja frá brugghandverkinu, hráefnum og ferlum sem liggja á bak við hvern og einn smakkaðan bjór. Ásamt öllum þessum fróðleik munu gestir gæða sér á ostum og pylsum sem gott er að skola niður með brakandi ferskum bjórnum. 

Mætt er kl:16:00 á Laugardögum og varir í um 1.5 tíma.

Bjórsmakkgestir verða svo á bjórtúraverðum allt kvöldið.

 

You may also like

Nýlega skoðað