Gæðingur Brugghús

Bruggtúr

3.500 kr

Við bjóðum upp á Brugghústúra samkvæmt samkomulagi.

 Túrarnir taka um 45-60 mínútur og þú munt heyra söguna um Gæðing, bruggferlið og söguna um fyrsta handverksbrugghúsbar landsins Microbar. Kannski mest spennanndi er að þú munt heyra allt bruggara/bar/bjór/brugghússlúðrið, hver sefur hjá hverjum og mikilvægar upplýsingar. Kannski verðurðu líka fullur, þar sem þú verður á bjórtúraverðum allt kvöldið.

Verð er 3.500 kr pr mann fyrir minnst 5 manns.
Lágmarksverð fyrir túr er 17.500 kr

Hafðu samband :
Árni Hafstað
gaedingurbeer(at)gmail.com
8935960

You may also like

Nýlega skoðað