Gæðingur Brugghús

Foli Lager - 4.2% - Lager

TÝPA OG STÍLL:

Hrísgrjónalager

ÁFENGISPRÓSENTA:

4,2%

FYRST BRUGGAÐUR:

2019

HÖFUNDUR:

Gæðingur

FYRIR HVERJA:

KÞessi er fyrir þá sem aðhyllast handverksbjórasamfélagið, en
finnst samt VENJULEGUR bjór bestur.

HVERNIG ER HANN: 

Fer hraðar ofaní mann, en hann rennur úr dósinni. Blóm og citrus keimur frá Saaz humlunum, studdur vel af ávaxtatónum frá S-189

 

You may also like

Nýlega skoðað