Brugghústúrar fyrir hópa
Komdu í ferð með okkur um brugghúsið. Við segjum frá bruggferlinu öllu saman og smökkum bjór með bruggurunum sem brugga bjórinn.
Við bjóðum upp á túra fyrir hópa (minnst 5 manns)
samkvæmt
samkomulagi um tímasetningu
Verð er 4.900 kr pr mann fyrir minnst 5 manns.
Lágmarksverð fyrir sérbókaðan túr er 24.500 kr
Innifalið í hverjum túr er 5 bjóra smakk. Túrinn tekur um 45-60 mínútur.
Túrar fara fram á Ensku.
Pakkar
Við erum í góðu sambandi við Craft Burger Kitchen og getum boðið hópum upp á mat frá þeim í brugghúsinu eftir túrinn.Einnig erum við með sjálfteljandi píluspjald og möguleika á að sýna fótbolta leiki eða íþróttaviðburði á fjórum skjám.
Steggjunarpakkinn
Staffadjamm pakkinn
Brugghústúr - 5 bjóra smakk (200 ml)
Djammpakki frá Craft burger kitchen
2 tímar í Pílu 2 bjórar á barnum (Pils polo eða Skál Lite)
11.900 kr pr mann
Svo erum við með reglulega með túra fyrir einstaklinga
alla virka daga kl : 16:30 og laugardaga kl:16:00 & 18:00
Verðið er 4900 kr pr mann
Djammpakki frá Craft burger kitchen
2 tímar í Pílu 2 bjórar á barnum (Pils polo eða Skál Lite)
11.900 kr pr mann
Svo erum við með reglulega með túra fyrir einstaklinga
alla virka daga kl : 16:30 og laugardaga kl:16:00 & 18:00
Verðið er 4900 kr pr mann
hægt er að bóka með því að smella hér.
Hafðu samband :
Björn Jóhannsson
sala(ad)gaedingur.beer 6508825