Við höfum lokað tímabundið

Ekki tókst að framlengja leigusamninginn í Vesturgötunni og höfum við þar af leiðandi lokað tímabundið. Við erum að skoða önnur húsnæði í Reykjavík og vonum að við getum farið af stað aftur fljótlega.

Þeir sem eru þyrstir í brakandi ferska Gæðinga, geta heimsótt okkur í Microbar Kópavog , kippt nokkrum með í næstu vínbúð eða pantað á Bjórlandi.

Ef þú vilt fræðast meira um Gæðing Brugghús eða panta Brugghús túr endilega hafðu samband. 

Sjáumst vonanadi fljótt aftur :)

Frægi

Smakkbakkinn

Við bjóðum upp á 5 bjóra smakkbakka á 3500 kr

Einnig fyrir þyrsta bjóðum við upp á 10 bjóra smakkbakka á 5500 kr 

stór

Flöskuseðill

Við erum bjórnördar og eigum fullt fullt af bjór. Bjórflöskur í öllum stærðum og gerðum eru til hjá okkur.