Baltazar - Baltic Porter - 6.6%

536 kr 596 kr

BRAGÐLÝSING
Upphaflega bruggaður sem Baltic porter (Eins
og nafnið gefur til kynna). En þegar útkoman var
ljós, þótti hann of þurr og rammur. Þá var gripið
til þess ráðs að mýkja hann upp með vanillu. Það
svínvirkaði; Mjúkur porter með súkkulaði
og kakó keimi.

STÍLL
Stílbrjótur; Vanillu Porter.

You may also like

Nýlega skoðað