Pale Ale - 4.5% - Pale Ale
432 kr
TÝPA OG STÍLL:
Pale Ale, ljós/millidökkur
ÁFENGISPRÓSENTA:
4,5%
FYRST BRUGGAÐUR:
2011
HÖFUNDUR:
Jóhann/Gæðingur
FYRIR HVERJA:
Hann er fyrsti humlakarakter bjórinn frá Gæðingi
Pale ale er kjörinn fyrir þá sem vilja humla í bjórnum, án þess að eltast við einhverja flugeldasýningu. Hann er hefur karakter frá bæði ensku gerinu og humlunum; ríkur af estererum; nánast marmeladekenndur. Humlarnir (Centennial) bakka svo upp á móti, með beiskju og ylmi.
HVERNIG ER HANN:
Humlaður bragðmikill bjór, þrátt fyrir lágt áfengismagn. Eins og marmeladi á ristuðu brauði, þar sem börkurinn er ríkur af sítrus og beiskju