Gæðingur

Gæðingur Hipster Unicorn - 6.0% - I.P.A

TÝPA OG STÍLL:

 IPA (West coast)

ÁFENGISPRÓSENTA:

6,0%

FYRST BRUGGAÐUR:

2018

HÖFUNDUR:

Gæðingur/Lone Pine/Masons/Garrison

FYRIR HVERJA:

Klassískur IPA fyrir IPA unnendur.

 HVERNIG ER HANN: 

Ljós ósíaður, brakandi ferskur, með fullkomið samspil beiskju, áfengis og fyllingar. Skemmtilegur humlakarakter, að mestu sóttur í Idaho-7 humlana.

Þessi bjór var upphaflega samstarfsbrugg Lone Pine, Masons, Gæðings og Garrison og var þá í NEIPA stíl


Við höfum lokað tímabundið

Ekki tókst að framlengja leigusamninginn í Vesturgötunni og höfum við þar af leiðandi lokað tímabundið. Við erum að skoða önnur húsnæði í Reykjavík og vonum að við getum farið af stað aftur fljótlega.

Þeir sem eru þyrstir í brakandi ferska Gæðinga, geta heimsótt okkur í Microbar Kópavog , kippt nokkrum með í næstu vínbúð eða pantað á Bjórlandi.

Ef þú vilt fræðast meira um Gæðing Brugghús eða panta Brugghús túr endilega hafðu samband. 

Sjáumst vonanadi fljótt aftur :)

You may also like

Nýlega skoðað