Gæðingur Brugghús

Ghost rider - 5.6% - Stout

TÝPA OG STÍLL:

Enskur Stout, dökkur

ÁFENGISPRÓSENTA:

5,6% 

FYRST BRUGGAÐUR:

2011

HÖFUNDUR:

David Porter, Outstanding Brewery /Gæðingur

FYRIR HVERJA:

Kom á markað í árdaga Gæðings og er aldursforseti núlifandi Gæðingsbjóra

Fyrir þá sem vilja maltað og dökkt öl, án þess að það sé rammt.

HVERNIG ER HANN: 

Dökkur bragðmikill bjór. Ristaðir tónar ásamt súkkulaði og lakkrís.


 

Við höfum lokað tímabundið

Ekki tókst að framlengja leigusamninginn í Vesturgötunni og höfum við þar af leiðandi lokað tímabundið. Við erum að skoða önnur húsnæði í Reykjavík og vonum að við getum farið af stað aftur fljótlega.

Þeir sem eru þyrstir í brakandi ferska Gæðinga, geta heimsótt okkur í Microbar Kópavog , kippt nokkrum með í næstu vínbúð eða pantað á Bjórlandi.

Ef þú vilt fræðast meira um Gæðing Brugghús eða panta Brugghús túr endilega hafðu samband. 

Sjáumst vonanadi fljótt aftur :)

You may also like

Nýlega skoðað