Vínar Valz - 5% - Amber lager

367 kr

TÝPA OG STÍLL:

Vienna lager, ljós/millidökkur lager 

ÁFENGISPRÓSENTA:

5%

FYRST BRUGGAÐUR:

2018

HÖFUNDUR:

Gæðingur

FYRIR HVERJA:

Hann var gerður til að þjóna þeim sem vilja gjarnan drekka handverksbjóra, en hafa helst smekk fyrir lagerbjór

Vínarlager er kjörinn fyrir þennan hóp. Hann er hefur hreinan karakter; laus við esterera og diacetyl.

HVERNIG ER HANN: 

Hann er mildur og mjúkur og  hefur beiskju sem er í jafnvægi við fyllingu og áfengi; eitt af því sem hentar aðdáendum lagerbjóra.

 

You may also like

Nýlega skoðað