Gæðingur

Vínar Valz - 5% - Amber lager

367 kr

TÝPA OG STÍLL:

Vienna lager, ljós/millidökkur lager 

ÁFENGISPRÓSENTA:

5%

FYRST BRUGGAÐUR:

2018

HÖFUNDUR:

Gæðingur

FYRIR HVERJA:

Hann var gerður til að þjóna þeim sem vilja gjarnan drekka handverksbjóra, en hafa helst smekk fyrir lagerbjór

Vínarlager er kjörinn fyrir þennan hóp. Hann er hefur hreinan karakter; laus við esterera og diacetyl.

HVERNIG ER HANN: 

Hann er mildur og mjúkur og  hefur beiskju sem er í jafnvægi við fyllingu og áfengi; eitt af því sem hentar aðdáendum lagerbjóra.

 

Við höfum lokað tímabundið

Ekki tókst að framlengja leigusamninginn í Vesturgötunni og höfum við þar af leiðandi lokað tímabundið. Við erum að skoða önnur húsnæði í Reykjavík og vonum að við getum farið af stað aftur fljótlega.

Þeir sem eru þyrstir í brakandi ferska Gæðinga, geta heimsótt okkur í Microbar Kópavog , kippt nokkrum með í næstu vínbúð eða pantað á Bjórlandi.

Ef þú vilt fræðast meira um Gæðing Brugghús eða panta Brugghús túr endilega hafðu samband. 

Sjáumst vonanadi fljótt aftur :)

You may also like

Nýlega skoðað